­
­

JAKARTA & JÓLAGJAFIR

GLEÐILEG JÓL xx  Við erum búin að vera skoða hellings á netinu og í bókum hvað er hægt að gera í Jakarta og komumst að lítilli sem engri niðurstöðu. Þetta er stórborg í alla staði og ekki mikið annað að skoða en Monuement og listasöfn. Þannig að við ákváðum að víkka sjóndeildarhringinn og skoða aðeins fyrir utan Jakarta. Og viti menn, haldiði að...

Continue Reading

2 MÁNUÐIR TIL STEFNU

Tíminn líður temmilega en ekki nógu hratt. Væri alveg til í að vera komin út akkurat núna. Er að vísu ekkert búin að láta heyra í mér hér í tvær vikur - þannig að best að skrifa smá update á meðan maður er í vinnunni og hefur ekkert að gera.  Við erum semsagt búin í sprautunum og eigum bara eftir að fara til heimilislæknis...

Continue Reading

TAUMLAUS GLEÐI OG EFTIRVÆNTING

Það styttist óðfluga í brottför eða "einungis" 124 dagar til stefnu! Ég bið til æðri mátta að þessi tími verður fljótur að líða enda hugsa ég varla um annað þessa dagana en að baða mig í sól og sumaryl þegar að það fer að frosna á þessu skeri! Er búin að vera google-a hluti eins og vitleysingur undanfarið og save-að í möppu myndir...

Continue Reading

FYRSTA SPRAUTAN

Jæja þá er komið að bloggi númer tvö. Í dag skellti ég mér í fyrstu sprautuna fyrir reisuna. Needless to say þá var ég mjög stressuð enda ekkert sérlega hrifin af sprautum! En ég hringdi í mömmusín sem var svo elskuleg að fara með mér og halda í höndina á mér. Sprautan var svosem ekkert mál (þökk sé mömmu) en hún kostaði sitt....

Continue Reading

ASÍA OG UMHEIMURINN

Hæhó! Hér ætla ég að vera með ýmiskonar færslur um ferðalag mitt og Stefáns til Asíu og stússið í kringum það. Við förum þann 25 febrúar og munum við verja 3 mánuðum í Asíu. Við plönuðum ferðina í gegnum www.roundtheworldflights.com en þeir sem vinna hjá henni eru mjög hjálpsamir og mæli ég eindregið með þessari síðu. Manager síðunnar, Simon, hjálpaði okkur að plana...

Continue Reading

VINSÆLUSTU FÆRSLURNAR

HAFA SAMBAND

gudfinnabirta@gmail.com