Hæhó! Hér ætla ég að vera með ýmiskonar færslur um ferðalag mitt og Stefáns til Asíu og stússið í kringum það. Við förum þann 25 febrúar og munum við verja 3 mánuðum í Asíu. Við plönuðum ferðina í gegnum www.roundtheworldflights.com en þeir sem vinna hjá henni eru mjög hjálpsamir og mæli ég eindregið með þessari síðu. Manager síðunnar, Simon, hjálpaði okkur að plana...
- 23:44
- 0 Comments