­
­

ASÍA OG UMHEIMURINN

Hæhó! Hér ætla ég að vera með ýmiskonar færslur um ferðalag mitt og Stefáns til Asíu og stússið í kringum það. Við förum þann 25 febrúar og munum við verja 3 mánuðum í Asíu. Við plönuðum ferðina í gegnum www.roundtheworldflights.com en þeir sem vinna hjá henni eru mjög hjálpsamir og mæli ég eindregið með þessari síðu. Manager síðunnar, Simon, hjálpaði okkur að plana...

Continue Reading

VINSÆLUSTU FÆRSLURNAR

HAFA SAMBAND

gudfinnabirta@gmail.com