Það styttist óðfluga í brottför eða "einungis" 124 dagar til stefnu! Ég bið til æðri mátta að þessi tími verður fljótur að líða enda hugsa ég varla um annað þessa dagana en að baða mig í sól og sumaryl þegar að það fer að frosna á þessu skeri! Er búin að vera google-a hluti eins og vitleysingur undanfarið og save-að í möppu myndir...
- 17:03
- 0 Comments