­
­

JAKARTA & JÓLAGJAFIR

GLEÐILEG JÓL xx  Við erum búin að vera skoða hellings á netinu og í bókum hvað er hægt að gera í Jakarta og komumst að lítilli sem engri niðurstöðu. Þetta er stórborg í alla staði og ekki mikið annað að skoða en Monuement og listasöfn. Þannig að við ákváðum að víkka sjóndeildarhringinn og skoða aðeins fyrir utan Jakarta. Og viti menn, haldiði að...

Continue Reading

2 MÁNUÐIR TIL STEFNU

Tíminn líður temmilega en ekki nógu hratt. Væri alveg til í að vera komin út akkurat núna. Er að vísu ekkert búin að láta heyra í mér hér í tvær vikur - þannig að best að skrifa smá update á meðan maður er í vinnunni og hefur ekkert að gera.  Við erum semsagt búin í sprautunum og eigum bara eftir að fara til heimilislæknis...

Continue Reading

VINSÆLUSTU FÆRSLURNAR

HAFA SAMBAND

gudfinnabirta@gmail.com