Heil og Sæl! Mikið bloggleysi hefur ríkt hér enda nóg að gera. Ég er búin að vera að drukkna í lærdómi og vinnu og hef ekki haft neinn tíma til þess að sinna þessu bloggi. Sem betur fer klárast skólinn í maí og þá getur maður dregið andann á ný. Boltinn er byrjaður að rúlla og við erum búin að vera panta okkur...
- 14:26
- 0 Comments