Jú góðan daginn og gleðilegan fimmtudag. Alveg ótrúlegt að ég sé komin heim frá ferðinni minni og að janúar sé alveg að klárast! Ferðin mín til Tyrklands var æðisleg. Að vísu fór ég með öðruvísi hugarfar inní þetta námskeið en ég sá fyrir mér beinar fræðslur, símabann og sjálfa mig hlaupandi um akra Tyrklands að mjólka beljur og tína ávexti. Svo var raunin...
- 22:51
- 0 Comments