­
­

IZMIR, TURKEY.

Jú góðan daginn og gleðilegan fimmtudag. Alveg ótrúlegt að ég sé komin heim frá ferðinni minni og að janúar sé alveg að klárast! Ferðin mín til Tyrklands var æðisleg. Að vísu fór ég með öðruvísi hugarfar inní þetta námskeið en ég sá fyrir mér beinar fræðslur, símabann og sjálfa mig hlaupandi um akra Tyrklands að mjólka beljur og tína ávexti. Svo var raunin...

Continue Reading

NEXT UP ⟶ IZMIR, TURKEY.

Já ævintýrin byrja heldur betur snemma í ár. Ég fékk tölvupóst í fyrradag um námskeið í Tyrklandi. Það urðu forföll í ferðina og því eitt laust pláss. Í hvatvísi minni sótti ég um, og viti menn - Ég er á leiðinni til Izmir á MIÐVIKUDAGINN. Ég mun dvelja þar í viku og vera á námskeiði sem nefnist "Don't let technology take over your...

Continue Reading

2 0 1 4

Halló Halló og gleðilegt nýtt ár.  Ég vildi bara henda inn smá færslu og þakka ykkur lesendum fyrir árið sem er liðið og þakka ykkur kærlega fyrir að kíkja hingað inn. Það er mér ómetanlegt.  En nóg um væmni. 2014 var dásamlegt ferðaár en ég byrjaði árið á að fara til Rimini og Kaupmannahafnar!  Við tók svo 7 vikur í Bandaríkjunum með Stefáni....

Continue Reading

VINSÆLUSTU FÆRSLURNAR

HAFA SAMBAND

gudfinnabirta@gmail.com