Má til með að deila óskalistanum mínum fyrir þessi jól. Ég ætla að hafa þá þrískipta. Fyrir mig, heimilið (ehm eiginlega bara mig samt) og fyrir Ýri. Það er svo gaman að fá innblástur og hugmyndir frá öðrum og því tilvalið að leyfa ykkur að sjá hvað er á okkar (mínum) óskalista. Njótið! 1. Joha vasi úr NORR11 (sjúk í þennan lit) //...
- 00:11
- 0 Comments