­
­

Í jólapakkann

Má til með að deila óskalistanum mínum fyrir þessi jól. Ég ætla að hafa þá þrískipta. Fyrir mig, heimilið (ehm eiginlega bara mig samt) og fyrir Ýri. Það er svo gaman að fá innblástur og hugmyndir frá öðrum og því tilvalið að leyfa ykkur að sjá hvað er á okkar (mínum) óskalista. Njótið! 1. Joha vasi úr NORR11 (sjúk í þennan lit) //...

Continue Reading

Hæ...

...Ég er á lífi. Ég er bara ofboðslega upptekin þessa dagana. Er að skrifa ritgerðina mína og að sinna dóttur minni og er voðalega takmarkað í tölvunni. Ég kem til með að blogga eitthvað á næstunni og segja ykkur frá skemmtilegum hlutum - t.d. erum við loksins-loksins-loksins að fara mála húsið okkar. Ég ætla að sýna ykkur fyrir/eftir myndir af því. Ég er...

Continue Reading

Óskalisti II

1. Le Creuset áhaldakrukka - fæst í Líf & List   || 2. Stelton kaffikanna í koparlitnum - Fæst í Líf & List || 3. Jón í lit (hvítur) - Fæst í Mýrinni || 4. Le Creuset pottur - Fæst í Líf & List  || 5. Brauðkarfa - Fæst í Líf & List || 6. Uppþvottargræjugeymsla - Fæst í Epal || 7. HAY...

Continue Reading

Eldhúsið

Ji hvað ég er búin að vera spennt að sýna ykkur þessa færslu. Loksins er eldhúsið fullklárað. Þetta er svo sannarlega búið að taka langan tíma en það var svo þess virði. Ég held að það sé best að skoða nokkrar fyrir myndir til að fá hugmyndina um hvernig eldhúsið leit út. Fyrir það fyrsta þá var þetta eldhusinnréttingin sem tók á móti...

Continue Reading

Gullin mín úr góða

Eitt af því sem mér finnst mjög gaman að gera er að kíkja í Góða Hirðirinn. Ég get gleymt mér tímunum saman þarna inni að skoða gamalt dót og láta mig dreyma um að búa í 400 fermetrum svo ég geti hýst allar gersemirnar sem felast þarna. Þegar að ég var ólétt af Ýri fór ég oft og kíkti einn hring til að...

Continue Reading

VINSÆLUSTU FÆRSLURNAR

HAFA SAMBAND

gudfinnabirta@gmail.com