Það kemur mér alltaf jafn mikið á óvart hvað það heimsækja margir síðuna þó svo að hún hafi ekki verið virk í nokkra mánuði. Enn eftir reisuna fékk ég smá bloggleiða og var ekki að nenna sinna síðunni neitt. Við lentum á KEF flugvelli þann 30. maí óvænt. Ég og Stefán komum foreldrum okkar alveg á óvart og óhætt að segja að mamma...
- 22:28
- 0 Comments