Hej allihopa! Eins og ég tók fram í ferðablogginu mínu um Ísland, þá fæ ég aldrei nóg af því að ferðast. Ég skráði mig í skóla fyrr á árinu og ákvað að taka það í fjarnámi. Með fjarnáminu þá get ég unnið miklu meira með og safnað mér pening fyrir komandi ferðalögum. Ég tók svo ákvörðun fyrr í vikunni um að skrá mig...
- 18:55
- 0 Comments