FROM PARIS WITH LOVE

París stóð allar væntingar og gott betur. Ég á ekki til lýsingarorð til þess að segja ykkur hversu töfrandi borgin er. Ég var því miður bara með Iphone-inn minn en myndirnar úr honum verða bara að duga. Ótrúleg borg í alla staði. TOPP 5 SEM ÉG MÆLI MEÐ: Sacre coeur Versalir Sigurboginn (Algjört must að fara upp á topp) Tour de Eiffel Notre...

Continue Reading

x

Jæja. Þá er komið að þessu. Löng helgarferð til Parísar með mömmu. Ekki skemmir það fyrir að við fengum neyðarútgangssæti og svo er WiFi um borð, þannig að ég ákvað að henda í stutta færslu hér í vélinni. Lendum um hàdegi, þangað til næst!GB.  ...

Continue Reading

PARIS IS ALWAYS A GOOD IDEA

Rúmlega mánuður í næsta ferðalag. Ég ætla að skreppa í helgarferð til Parísar. Oh mon dieu hvað ég hlakka til. Ég hef aldrei áður komið til Frakklands og held að ég þurfi að fara pípa væntingarnar mínar örlítið niður. Ég sé fyrir mér sól, gott kaffi, croissant og tónlist á hverri götu. Brottför 11. mars með frábærum ferðafélaga, henni ástkæru mömmu.  Myndir frá...

Continue Reading

IZMIR, TURKEY.

Jú góðan daginn og gleðilegan fimmtudag. Alveg ótrúlegt að ég sé komin heim frá ferðinni minni og að janúar sé alveg að klárast! Ferðin mín til Tyrklands var æðisleg. Að vísu fór ég með öðruvísi hugarfar inní þetta námskeið en ég sá fyrir mér beinar fræðslur, símabann og sjálfa mig hlaupandi um akra Tyrklands að mjólka beljur og tína ávexti. Svo var raunin...

Continue Reading

VINSÆLUSTU FÆRSLURNAR

HAFA SAMBAND

gudfinnabirta@gmail.com