x
10:36Jæja. Þá er komið að þessu. Löng helgarferð til Parísar með mömmu.
Ekki skemmir það fyrir að við fengum neyðarútgangssæti og svo er WiFi um borð, þannig að ég ákvað að henda í stutta færslu hér í vélinni.
Lendum um hàdegi, þangað til næst!
Jæja. Þá er komið að þessu. Löng helgarferð til Parísar með mömmu.
Mamma í eilífðarframkvæmdum, ferðalangur í ferðamálafræði, viðburðastjóri, skipulagsfrík & kattarkona!
0 ummæli