­
­

NÝR ÓVÆNTUR ÁFANGASTAÐUR

.. Jú þið lásuð rétt - ég er "allt í einu" að fara til Ítalíu í lok janúar í smá vinnutengda ferð (Very busy and important). Maggi yfirmaðurinn minn gladdi mig með óvæntu símtali fyrr í vikunni og spurði hvort að ég væri ekki til í að skella mér til Ítalíu eftir mánuð - Ég svaraði að sjálfsögðu játandi. Við verðum í fimm...

Continue Reading

LEITIN AF FERÐABLOGGUM...

Ég man þegar að ég var að safna mér fyrir minni reisu en þá leitaði ég non stop af ferðabloggum til að skoða staðina sem ég væri að fara á. Ástandið var orðið það slæmt að ég var farin að skoða blogg frá 2009. Þessvegna ætla ég að setja niður smá lista um blogg sem ég hef verið að fylgjast með undanfarnar vikur...

Continue Reading

VINSÆLUSTU FÆRSLURNAR

HAFA SAMBAND

gudfinnabirta@gmail.com