Við erum loksins búin að borga allar gistingar og ferðir fyrir USA og ég er búin í prófum, þvílíkur og annar eins léttir !! Eeenn…spennan er orðin rosaleg og löngunin að komast í frí stigmagnast með hverjum degi. Brottför er 10. júní - þetta er að bresta á. Ég er farin að vera óþreyjufull og tel niður dagana (þeir eru 15 btw). Það...
- 01:31
- 0 Comments