­
­

FORSTOFAN

Hæhæhæ - Lítið hefur bólað á mér undanfarna daga en prófalestur og flutningar hafa sett strik í reikninginn. Við erum að fara gista fyrstu nóttina hérna á Markholtinu í kvöld og erum hrikalega spennt! Þið megið því búast við slatta af færslum á næstunni (þá allra helst eftir 3. maí en þá klára ég prófin!) Ég elska að skoða fyrir/eftir blogg. Mér finnst...

Continue Reading

Nýtt útlit og allt að gerast!

Hæ! Sum ykkar hafa eflaust gripið í tómt undanfarna daga en ég hef verið að setja síðuna mína í algjört makeover. Ég fékk leið á henni eftir stutta stund enda blogspot ekkert með neitt sérlega skemmtileg look til að vinna með. Ég ákvað því að fara í advanced pælingar og sótti mér þetta útlit sem ég er virkilega ánægð með. Er búin að...

Continue Reading

Guð sé lof(T)

Nei þetta er ekki einhver trúaráróður mér fannst bara við hæfi að fagna loftinu sem er að verða tilbúið í íbúðinni!  Fréttablaðið hafði svo samband við mig og vildi forvitnast um framkvæmdirnar í Markholtinu. Þið getið skoðað viðtalið í heild sinni hér á bls 4. Ripp rapp og rupp hafa staðið í ströngu s.l. daga að koma fyrir ullinni og setja gips í loftin. Þeir...

Continue Reading

VINSÆLUSTU FÆRSLURNAR

HAFA SAMBAND

gudfinnabirta@gmail.com