Hinn helmingurinn minn, hún Ástrós, benti réttilega á það að það væri lítið um sögur hér á blogginu.. Ég sagði við hana að það væri í sjálfu sér ekkert búið að gerast sem er þess virði að blogga um. Fór svo að rýna í ferðina og það sem er liðið og sá að það er fullt af skemmtilegu, skrýtnu, skondnu og fyndnu búið...
- 10:19
- 0 Comments