JETLAG

17:25


Eftir 15 tíma ferðalag komum við loksins uppá hótel hér í Las Vegas. Flugum frá Miami til Houston og þaðan til Vegas.

Braut allar tísku reglur í gær en það var bara svooo kalt í vélunum! 


Við gerðum vel við okkur í Vegas og erum að gista á Hilton hér á The Strip. 

Dagurinn í dag mun því einkennast af afslöppun en við þurfum að hlaða batteríin fyrir morgundaginn en þá förum við í 16 tíma ferð að skoða Grand Canyon. Eins erum við alveg dauð eftir gærdaginn og smá veikindi farin að láta sjá sig. 


Ég held að það sé ekkert annað í stöðunni en að panta sér roomservice á meðan maður horfir á USA - Þýskaland... 

XOX/GBV 

You Might Also Like

0 ummæli

VINSÆLUSTU FÆRSLURNAR

HAFA SAMBAND

gudfinnabirta@gmail.com