D.C.

00:50

Hæ! og afsakið bloggleysið. Hér í Miami er mögulega versta wifi sögunnar og erum búin að hafa nóg að gera líka.

Washington var frábær borg! Ég hafði í sjálfu sér engar væntingar en þegar að komið var á leiðarenda tók á móti okkur miklu rólegri borg heldur en New York. Ég hafði alltaf ímyndað mér Washington sem mjög hraða og "busy" borg en svo var ekki. Það voru því mikil viðbrigði að koma í notalega borg eftir mannfjöldann og ösina í New York.

Við gistum hjá stelpu sem heitir Jennifer og gerðum það í gegnum airbnb.com. Jennifer var algjör snillingur og hjálpaði okkur með allt sem að við þurftum hjálp við. Hún skutlaði okkur m.a. milli staða og bauð uppá morgunmat.. súper næs. 

Læt nokkrar myndir fylgja frá D.C.

Eigum einn dag eftir hér í Miami og svo er það Las Vegas!








Mæli hiklaust með veitingarstaðnum Busboys and Poets!




XOX - GBV. 

You Might Also Like

0 ummæli

VINSÆLUSTU FÆRSLURNAR

HAFA SAMBAND

gudfinnabirta@gmail.com