­
­

SHE KAKÓ & BOSTON

Tvær borgir sem ég gæti búið í - klárt mál. Rólegar borgir með góðum samgöngum og sól á sumrin. Draumur.  ____________________________ Tíminn leið óþæginlega hratt þegar að við vorum í Chicago. Vorum liggur við mætt og þá vorum við á leiðinni til Boston. Við náðum nú ekki að gera heilmargt á þessum þremur dögum þar sem að einn dagurinn fór í fallhlífarstökk. Jú...

Continue Reading

IF YOU'RE GOING TO SAN FRANCISCO...

…Be sure to wear some flowers in your hair. - Klikkaði reyndar á því. Man það næst! San Francisco var frábær áfangastaður. Við gistum í hippahverfinu sem nefnist Haight og sáum ekki eftir því. Hverfið minnti mig samt á Amsterdam og á nokkrum tímapunktum fannst mér ég vera í Amsterdam!! (Ég er svo skrýtin stundum). Við erum orðin algjörir pro í samgöngum hér...

Continue Reading

ALCATRAZ

Ég er svo mikill sökker fyrir svona attraction-um. Fangelsi, flóttamannabúðir og allt þetta sem nefnist "dark tourism". Afsakið háskólaquote-ið en það er eina orðið sem lýsir þessu almennilega. Það er eitthvað við það að vera á svona sögulegum stöðum. Ekki misskilja, mér finnst alveg jafn frábært að vera á náttúruperlum og sögulegum stöðum sem eiga sér ekki hörmungar en það er eitthvað við...

Continue Reading

BORG ENGLANNA

Þessir átta dagar sem að við eyddum í LA voru skuggalega fljótir að líða. Ég hefði auðveldlega getað verið lengur þarna. Rooftop - Mjög svo næs.  Við gistum í miðbæ LA hjá konu sem heitir Gina. Hún var frábær host og íbúðin hennar var æði og svolítið skondin. Þið sem eruð með mig á snapchat tóku eflaust eftir öllum hundamyndunum sem að ég...

Continue Reading

WHAT HAPPENS IN VEGAS - STAYS IN VEGAS

… eða þið vitið. Voða lítið búið að gerast nema að ég tapaði 60 dollurum en vann svo 70$!! Vegas 0 Guffa 1 - BOO-YA! Vegas Vegas Vegas.. Hvar byrjar maður? Við vorum hér í 8 nætur og vorum bæði með smá efasemdir hvort að það væri ekki alltof langur tími til að vera hér. Ég get ekki sagt að eftir 8 nætur...

Continue Reading

VINSÆLUSTU FÆRSLURNAR

HAFA SAMBAND

gudfinnabirta@gmail.com