Í gær vöknuðum við kl 05:00 á staðaltíma (sem er 12:00 þarna heima hjá ykkur) og hentumst af stað í rútu að skoða Grand Canyon. Við byrjuðum á að skoða Hoove Dam River og Hoover Dam Bridge sem var nú ekki merkilegra en stífla. Við löbbuðum svo á brúnni og tókum nokkrar myndir. Svo var komið að næsta stoppi, National Geographic Visitor Center...
- 20:10
- 0 Comments