.. Jú þið lásuð rétt - ég er "allt í einu" að fara til Ítalíu í lok janúar í smá vinnutengda ferð (Very busy and important). Maggi yfirmaðurinn minn gladdi mig með óvæntu símtali fyrr í vikunni og spurði hvort að ég væri ekki til í að skella mér til Ítalíu eftir mánuð - Ég svaraði að sjálfsögðu játandi. Við verðum í fimm...
- 21:05
- 0 Comments