­
­

Óskalisti

1. Plastmotta fyrir eldhúsið - Fæst í Pipar & Salt  || 2. Skýja órói úr Lovliness Butik || 3. String Pocket - Fæst í Epal || 4. Nespresso kaffi vél - Fæst í Elko || 5. Chatboard - Fæst í Epal Þið verðið að afsaka föndurhæfileika mína til að gera svona óskalista. Ég er búin að googla frá mér allt vit en fann...

Continue Reading

Þak yfir höfuðið

Við eigum loksins þak yfir höfuðið á okkur! Eftir marga vikna bið var spáin fyrir þessari helgi fremur góð og því var ákveðið að slá til og fara í þakið. Ég hélt niðrí mér andanum alla vikuna og dauðóttaðist að það myndi koma vond spá fyrir helgina. En við vorum rosalega heppin og það rigndi aðeins um nóttina. Að öðru leyti var veðrið...

Continue Reading

Barnasturta

B A B Y S H O W E R  Síðasta sunnudag vaknaði ég eldhress kl. 8 um morguninn og heimtaði að fara í Ikea um leið og það opnaði. Eðlilega þar sem við vorum að kaupa fyrstu framhliðina á eldhúsinnréttinguna. Ég ætlaði svo í sakleysi mínu að koma við í Epal, jafnvel Smáralind og eyða deginum á einhverju flakki um borgina. Þegar...

Continue Reading

Eldhúsframkvæmdir pt. 1

Það að treysta á veðurguðina er ekki góð skemmtun. Mæli ekki með því við neinn mann. Við erum að því. Refresh-um yr.no daglega í von um spá um rigningarlausa helgi. Já eimmitt það. Engar líkur á því í janúar-apríl mánuði. Jafnlíklegt og haglél í Sahara eyðimörkinni. Afhverju erum við að bíða eftir rigningalausri helgi? Jú vegna þess að við þurfum að skipta um...

Continue Reading

Markholt Makeover

Íbúðarfærslan sem ég lofaði! Við keyptum þessa íbúð á klink. Kannski ekki nokkra krónupeninga en klink miðað við fasteignabóluna í dag. Hún er líka í Mosfellsbæ, svona u.þ.b. 17 kílómetrum frá því þar sem við vildum upprunarlega vera - í hlíðunum eða einhverstaðar miðsvæðis. Þið þekkið þetta. Sama gamla klausan. Eftir að hafa legið yfir fasteignavefnum í allt sumar, horft á tugi íbúða...

Continue Reading

VINSÆLUSTU FÆRSLURNAR

HAFA SAMBAND

gudfinnabirta@gmail.com