SINGAPORE

10:41





Vorum mætt til Singapore þann 15 mars. Við gistum á hosteli sem hét Prince of Wales (staðsett í Little India) en Ástrós og Hafsteinn kynntust strák frá Singapore á gamlárs og hann mælti með þessu hosteli. Þessi strákur heitir Prashant – og er algjör gullmoli! Við hittum hann kvöldið sem við lentum og spjölluðum við hann og þá var hann búinn að plana fyrir okkur dvölina (sem var þvílíkur léttir því við vissum ekkert hvað við ætluðum að gera í Singapore).

We landed in Singapore on the 15th of March. We stayed in a hostel called Prince of Wales (located in Little India) but Ástrós and Hafsteinn met a boy on New Years Eve. His name was Prashant – and he’s wonderful! He recommended the hostel for us and met us later for drinks. He had planned our stay in Singapore (thank god – because we had absolutely no idea what we could do in Singapore).

Harpa Sjöfn byggingarnar eins og Hassi kallaði þær


Little India (ekki Hassi samt hehe)



Hann fór með okkur að frægustu byggingu Singapore, Marina bay en húsið lítur út eins og bátur á toppnum. Kíktum á sniðuga markaði og gæddum okkur á gucci á nýkreistum ávaxtasöfum á 100 kr. Við fórum í garð þar sem að Youth-tónleikar voru í gangi og við sátum þarna í makindum og hlustuðum á góða tónlist. Svo var drifið sig uppá hostel og hent okkur í kjóla því Prashant reddaði hann okkur á gestalista þar um kvöldið þar sem var djammað á 61. Hæð – eitt magnaðasta útsýni sem ég hef séð og óhætt að segja að við skemmtum okkur fáránlega vel! Ekki var það verra að það var St. Patriksday handa okkur rauðhausunum.

He took us to the most famous building in Singapore, Marina bay but the house looks like a boat on the top. We went to a few markets and had some delicious fruit drinks for only 1 Singapore dollar! We also went to a youth concert which were surprisingly good. Then we head up to the hostel, changed into something more appropriate and went to Marina bay – to party on the 61 floor but Prashant had hooked us up on the guest list. One of the most spectacular views i’ve ever seen and safe to say that we had an incredible night!

Marina bay

Sipperí í lest.. Þetta var víst 500 dollara sekt ef við yrðum sektuð úbbs

Singapore í sínu fegursta

ST PADDYS

Marina Bay klúbbadjamm

Stefán Snoðhaus..


Uppáhalds vinkona mín



Daginn eftir var tekið því rólega – Prashant var upptekinn þannig að við ákváðum að fara á Orchard road í smá verslunarferð. Ég og Ástrós vorum himinlifandi að finna búðir eins og Forever 21, H&M og Cotton on. Hittum á Prashant um kvöldið í smá spjall og fórum svo að stússast í að finna nýtt hostel þar sem að við gátum ekki framlengt á því sem við vorum á.

The day after we spent the day on Orchard road. Me and Ástrós were delighted to find Forever 21, H&M and Cotton on. We met Prashant later for a chat and then we started to look for a new hostel because the one we were inn was fully booked.



Hitt hostelið var ógeðslegt. Það var staðsett í China town. Kojunágranninn minn lyktaði eins og úldin svitalykt og hann var víst allur í sveppum á bakinu (segja Ástrós og Stefán). Eyddum deginum í að skoða okkur um og kíktum í raftækjamoll. Um kvöldið dekraði Prashant ennþá meira við okkur og bauð okkur á Bloc Party tónleika. Geðveikir tónleikar!

The other hostel was disgusting. It was located in China town. My sleeping neighbor smelled so bad. Ástrós and Stefán said that his back was all covered in some infection. I thought i was going to barf. We spent the day looking around and went to an mall that sells only electronics. In the evening, Prashant had hooked us up again, and invited us to a Bloc Part convert. Awesome concerts!



Elsku Prashant gerði dvölina í Singapore ógleymanlega. Hann ætlar svo að kíkja til Íslands í komandi framtíð og þá munum við dekra við hann og fara með hann á Vestfirði enn það er eini staðurinn sem hefur ekki heimsótt. Singapore stendur uppúr ferðinni. Allir enskumælandi og mjög international. Vestræn og hrein borg – enda færðu 200.000 kr sekt ef þú hendir rusli/tyggjói á götuna.

Dear Prashant made the stay in Singapore unforgettable. He’s going to come to Iceland soon and then we will take good care of him. He wants to see the Vestfjords which is perfect since both Hafsteinn and Stefán are from the Vestfjords.  Singapore stands out. Everybody speaks English and the city is very international. Western and really clean – they will fine you for littering and the fine is high – about 2,000 SPD

Prashant and us @ Bloc Party concerts!



Núna tekur Thailand við enn við verðum hér til 15 apríl. Byrjum í Phuket, þaðan til Koh Phi Phi, frá Koh Phi Phi til Krabi, Krabi til Koh Phangan, Koh Phangan til Ko Tao og Ko Tao til Bangkok þar sem að við munum taka á móti Ævari 8.apríl. Svo munum við eyða einhverjum dögum í Bangkok.

Our next stop is Thailand. We will be in Thailand until the 15th of April. This is our plan for the month : Phuket – Koh Phi Phi – Krabi – Koh Phangan – Ko Tao – Bangkok. Then we will meet Hafstein’s brother on the 8th of April and spend a couple of days in Bangkok.

GB.

You Might Also Like

0 ummæli

VINSÆLUSTU FÆRSLURNAR

HAFA SAMBAND

gudfinnabirta@gmail.com